Kirkjur og samkomuhús
- Published in Verslun
- font size decrease font size increase font size
Hringdu í okkur, segðu okkkur hvað þú villt og við komum með bestu lausnina fyrir þig, sendum þér síðan tilboð sem þú getur ekki hafnað.
Ráðgjafar HljóðX teikna upp bestu lausnina fyrir þig, kerfismynd af búnaði kerfis og staðsetningu á búnaði í rými. Markmið okkar er að finna alltaf bestu og ódýrustu lausnina fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum alltaf hágæða búnað frá mjög virtum framleiðendum. Við leggjum okkur siðan fram við að vera í stöðugu sambandi við okkar viðskiptavini um framgang verkefna allt frá hönnun og að gangsetningu kerfa. Við bjóðum síðan þjónustusamning þar sem við önnumst reglubundið viðhald búnaðar, viðgerðir, endurbætur og mælingar.
Búnaður frá HljóðX hefur verið hannaður, seldur, settur upp og forritaður í mörgum kirkjum og samkomuhúsum á Íslandi:
Hallgrímskirkju
Fella- og Hólakirkju
Seljakirkju
Njarðvíkurkirkju