Rýmingar og boðkerfi

Örugg og áreiðanlega kerfi frá HljóðX


HljóðX hefur hannað, sett upp og þjónustað nokkur af stærstu rýmingarboðkerfum á Íslandi. Gott kerfi þarf öfluga stýringu og góða hátalara auk sérfræðikunnáttu við uppsetningu.

HljóðX endurnýjaði rýmingaboðkerfi í verslunarmiðstöðinni Smáralind og var þar sett upp nýtt miðlægt kerfi af gerðinn IDX-200 frá Harman Pro. Kerfið er með BSS hljóðstýringum, Crown mögnurum og AKG hljóðnemastöðvum.

HljóðX sá einnig um hönnun, uppsetningu og forritun rýmingaboðkerfis í Menningarhúsið Hof á Akureyri. Kerfið er uppbyggt með BSS hljóðstýringum, Crown mögnurum, JBL hátölurum og AKG hljóðnemum.

HljóðX sá einnig uppsetningu og forritun rýmingaboðkerfis í Perlunni. Þar eru BSS hljóðstýringar, Crown magnararar, JBL hátalarar og AKG hljóðnemar.

    Hvernig getum við aðstoðað? *

    Hvað getum við aðstoðað með? *

    Lausn *

    Staðsetning verks *

    Lýsing á rými *

    Uppsetning *

    Æskileg dagsetning verkloka

    Æskileg dagsetning afhendingar

    Leiga *

    Uppsetning *

    Dagsetning *

    Nafn viðburðar *

    Staðsetning viðburðar *

    Áætlaður fjöldi gesta *


    Talaðu við sérfræðing

    Ingólfur Arnarson
    Framkvæmdastjóri

    ingo@hljodx.is897 0163

    Crown magnarar
    Martin lighting
    AKG
    dbx
    Bss stýringar
    AMX stýringar
    Sightline sviðspallar